GOTT er heilsusamlegur og skapandi fjölskylduveitingastaður í Vestmannaeyjum sem notar aðeins ferskt og heilnæmt hráefni. Við sækjum ferskan fisk beint af fiskmarkaðnum á hverjum morgni. Yfirkokkurinn Sigurður Gíslason, fyrrum meðlimur kokkalandslið Íslands og konan hans Berglind Sigmarsdóttir reka og eiga veitingastaðinn GOTT. Þau hafa einnig gefið út tvær metsölu matreiðslubækur á Íslandi og önnur þeirra var gefinn út í Þýskalandi.