Best price guarantee
ISK
0

Finnsson Bistro


Finnsson fjölskyldan er með samanlagða 81 árs reynslu í öllu sem viðkemur veitingarrekstri. Yfirmatreiðslumaður staðarins er Vilhjálmur Sveinn Guðmundsson (Villi kokkur). Hann hefur m.a. unnið á Hilton, Sjávargrillinu, Grand Hótel og Grillmarkaðnum. Villi og teymið í eldhúsinu gera allar sósur og pestó frá grunni. Brauð og kökur er bakað á staðnum án sykurs og með. Áhersla er lögð á einfaldan og bragðmikinn mat ásamt ferskleika frá VAXA.

Address: Kringlan

Við borðabókun er borðið þitt frátekið í 1 klst. og 45 mín. Ef þú heldur að þið þurfið meiri tíma, endilega látið okkur vita og við munum gera okkar allra besta til að koma á móts við ykkur. Eldhúsið lokar kl. 20:00 alla daga en staðurinn er opin til kl. 21:00.

Book your table now

Select a date

Select number of guests

- +

Choose time

10:0011:0012:00

Contact information

* Required fields